Nú er það kunnugt að Hal Sutton muni taka við sem fyrirliði Ryderliðs USA næst þegar keppnin verður haldin. Enn sem komið er hefur ekkert verið ákveðið í herbúðum evrópu hver verður fyrirliði eða hvort Sam haldi áfram. Ég tel að það hafi verið gott að fá Hal Sutton sem fyrirliða hjá USA liðinu því reynsla hans er mikil og framkoma hans á vellinum til sóma. Kylfingar hvaða álit hafið þið á þessu?