Odyssey er Framleitt af Callaway golf en þeir framleiða
Big Bertha driverana Callaway kylfurnar og Callaway pokana.
Odyssey pútterar eru eitt mest notuðu pútterar um þessar mundir
og nota þá fullt af pro gaurum. En því miður man ég ekki neinn á þessari stundu sem ég sit fyrir framan tölvuna og skrifa þessa grein:=).

Hér ætla ég að skrifa um þrjár algengustu týpurnar.

Odyssey White Hot pútterinn.
Þessir pútterar eru með hvítu inserti en fyrir þá sem að ekki vita hvað það er þá er það svona eins og hvítur límmiði þar sem að kúlan snertir hausinn.
það er gert til að míkja höggið og hafa það beinna.
Þessir pútterar eru held ég ódýrustu Odyssey pútterarnir en þeir kosta
í kringum 15þúsund kr.

Odyssey White hot two ball.
Þeir eru nýir á markað og einkennast af
hvítu inserti eins og White Hot pútterinn en þeir eru mikklu breiðari.
Hausinn er mjög stór og eru á honum tveir hringir svipaðir golfkúlu.
Þessir hringir eru á honum til að auðvelda mið.
Þessir eru þónokkuð dýrari og kosta útí búð held ég um 25þús.kr.

Odyssey Mid-long.
Það er líka hvítt insert á honum.
Þessir kosta í kringum 20þús.kr.

Ég tek einga ábyrgð á því sem ég segið þessvegna gæti þetta allt verið tóm vitleysa í mér.

<a href="http://www.geocities.com/almar_barja/heimildir .html">heimildi
——