Sælir.

Ég vildi spyrja fólk um ráð. Þannig er vesenið mitt að ég keypti Taylor Made Burner 2.0 SuperFast Driverinn úti á Spáni á 195 evrur í júní. Fyrir skömmu þá lendi ég í því óhappi að brjóta skaftið á honum. Skaftið er því augljóslega ónýtt en ég er að velta fyrir mér hvort það sé eitthversstaðar sem ég get sett kylfuna í viðgerð og skipt þar um skaft á henni? :)