Í tilefni Sumardagsins fyrsta förum við af stað með sumarleik á golfkortið.is

Alla sunnudaga í maí ætlum við að gefa eitt einstaklingskort, eitt fjölskyldukort og eintak af bókinni Golfaragrín.

Það eina sem þið þurfið að gera til að komast í pottinn er a ýta á “like” á síðunni okkar og skrifa litla kveðju á veggin hjá okkur á Facebook.

Kær kveðja Golfkortið.is


http://www.facebook.com/pages/Golfkorti%C3%B0/114868191929892

http://golfkortið.is/