Mig vantar hybrid kylfu. Einhverstaðar á bilinu 18-20°.

Verður helst að vera með stiff skafti, eða stálskafti.

Ef einhver á eitthvað handa mér endilega svarið þræðinum.