Sælir kappar!
og til hamingju með golfveðrið ;)

Mig langaði að spyrja ykkur aðeins, hvert er best að leita efað maður er svona nýr í golf heiminum?
Efað maður hefur ekki alveg 100% stjórn á því hvert boltinn fer, þá getur maður skiljanlega ekki vaðið inn á völl, fullan af fólki og farið að skjóta út í loftið…

Ertu einhverjir svona æfingavellir eða er bara best að byrja kanski í Básunum?

Allar upplýsingar vel þegnar :)

kær kveðja,
Unix
Kveðja, Unix