Ég hef tekið eftir því að það eru oftast golfklúbbarnir sem fá öll góðu tilboðin. Ég legg til að það eigi að koma fleiri hóptilboð til að hvetja mann til þess að kýla á þetta og fara til dæmis til flórída.

Mér fannst bara rétt að segja þetta og ég vona að Iceland express fari að gera svona tilboð.

Hvað finnst ykkur? endilega segið eitthvað…
Practice makes perfect, but no one is perfect, then why practice? - Billy Corgan