Ég átti einu sinni golfkúlu, ég fann hana úti. En ég var ekki að selja hana. 
Ég tók hana með mér hvert sem ég fór.Á kvöldin ég geymdi hana undir koddanum mínum.
Svona gekk þetta í tvo heila mánuði, eða þar til hún móðir mín sagði að ég væri orðinn of stór
 fyrir golfkúlu, hún tók hana og hennti henn í ruslið. Ég fór í fílu í nokkra daga en þá fann ég aðra
 golfkúlu og mamma er ekki enþá búin að finna hana =D.