26 kylfingar á PGA-mótaröðinni 2005 voru með lengri teighögg að meðaltali en 300 jarda (274,3 meta) og hafa þeir aldrei verið fleiri sem hafa slegið svo langt, samkvæmt tölfræði PGA. Mesta sleggjan er Scott Hend sem var með 318 jarda löng teighögg að meðaltali, sem jafngildir 291 metra. Tiger Woods er í öðru sæti með 316,1 jarda (289 m) og Brett Wetterich í þriðja sæti með 311,7 jarda (285 m).

Fyrir þá sem ekki vita þá er ekki sjálfgefið að þeir sem eru högglengstir skori best. Þrír af fjórum efstu á listanum yfir högglengstu kylfingana, voru ekki á meðal 125 efstu á peningalistanum árið 2005.


Hérna fyrir neðan kemur listi yfir högg lengstu kylfinga á PGA.

20 efstu á listanum yfir högglengstu kylfingana eru (metrar í sviga):
1. Scott Hend 318,9 (291 m)
2. Tiger Woods 316,1 (289)
3. Brett Wetterich 311,7 (285)
4. Scott Gutschewski 310,5 (283)
5. John Daly 310,1 (282)
6. Brenden Pappas 309,4 (282)
7. Hank Kuehne 307,7 (281)
8. Davis Love III 305,4 (279)
9. Kenny Perry 304,7 (278)
10. Sergio Garcia 303,5 (277)
11. Brent Jobe 302,3 (276)
12. Lucas Glover 302,2 (276)
13. John Elliott 301,7 (275)
14. Brendan Jones 301,5 (275)
15. Mathias Grönberg 301,4 (274)
16. Vijay Singh 301,1 (274)
17. Harrison Frazar 301,0 (273)
18. Chris Smith 300,8 (273)
19. Stuart Appleby 300,6 (272)
20. Jason Allred 300,2 (272)


Heimildir kylfingur.is

Takk fyrir mig.