Sumir þurfa að hafa minna fyrir hlutunum en aðrir í golfinu því bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Tiger Woods fái um 2 milljónir dollara, eða 120 milljónir króna, fyrir það eitt að taka þátt í HSBC mótinu í Kína. Hann getur síðan bætti rúmlega 50 milljónum króna við þá upphæð takist honum að sigra í mótinu.

Er þetta nú ekki full mikið