Ótrúlegt hvað það er mikill undirbúningur fyrir  Opna Breska sem snýr aftur á Old Course. Fyrir viku var byrjað að setja upp áhorfendastúkur við 17 holu og munu þær dreifa sér um allann völl á næstu vikum.     
á núverandi æfaingasvæði byrjar tjaldborgin að rísa upp úr miðjum maí og svo lokar old course um miðjan júní…