Tiger Woods hefur ákveðið að leika ekki á Funai Classic mótinu sem haldið er ár hvert á Disney svæðinu í Orlando, Flórída.

Woods er í brúðkaupsferð um borð í snekkju sinni á Karabíska hafinu og hefur ákveðið að lengja ferðina.

Skrítinn endir á slöku tímabili.
——————-