Jæja jáb, þetta er léleg könnun. Hvað er hann að meina með besti völlur á Íslandi? Jæja út í heimi eru menn stundum að mæla bestu vellir/klúbbar í heimi. þá eru notaðir stuðlar sem ég man ekki alveg uppá hár hvernig voru, en ég ætla að reyna mitt besta.
Völlur 65%
hönnun          30%
grín            25%
teigar          15%
brautir         15%
röff             5%
bönkerar         5%
Annað            5%
Klúbbhús 20%
aðstaða í skála 30%
veitingasala    30&
bar             15%
annað           25%
Aðgengi 5%
merkingar       40%
vegir           40&
annað           20%
Æfingaraðstaða 20%
svona er nú þetta gerti úti heimi. En eins og ég skil þessa könnun þá er verið að tala um besta golfvöllin, þ.e.a.s
Völlur 65%
hönnun          30%
grín            25%
teigar          15%
brautir         15%
röff             5%
bönkerar         5%
Annað            5%
þá eru auðvitað tveir vellir á Íslandi sem standa uppúr og það þarf engan snilling til að finna það út (þarf bara að vera skýr í kollinum) og vellirnir eru Hólmsvöllur Leira og Garðarvöllur. Og sumir vellir þarna eins og Grafarholt, GKG og Korpúlstaðir eru einfaldlega ekki einir að þessum 5 bestu völlum á íslandi.