samkvæmt skoðunarkönnun á mbl.is telja 31 af 75 að konur eigi ekki að vera þáttakendur á pga mótaröðini. allt gott um að fólk hafi það álit en ég var bara velta því fyrir mér afhverju konur ættu ekki að vera þáttakendur. Ef að kona er nægilega góð til að spila þar þá myndi ég vilja sjá hana spila þar alveg eins og hvað karla sem er. það er ekki eins og það sé verið að spyrja hvort leyfa ætti lélegum karlmönnum eða lélegum konum að spila þar. það er heldur ekki verið að tala um að þær ættu að spila á öðrum teigum.