Já ég var bara að undra mig yfir því hvað G.S.Í sendir marga í þessa æfingarferð til Orlando. Rétt um 50stk golfara fara þangað. Nú veit ég að hver einstaklingur sem fer í þessa ferð þarf að borga um 50.000 ISK. En G.S.Í borgar restina. Fara peningar G.S.Í bara í þetta? Grein mín hérna fyrir neðan sem ég var að kíkja á hvað ykkur fannst um nýja Æfingarsvæði G.R, það væri nú réttast að G.S.Í mundi búa til eitt svona æfingarsvæði fyrir meðlimi sambandsins eða eitthvað sem mundi þjóna öllum spilurmum innan Golfsambandsins ekki bara þeim góðu! Og þarf svona mikið að spilurum í þessa ferð?