Í nýja “Golf a Íslandi” eru 8 greinar um íslendinga sem hafa spilað erlendis. Maður veit um margar fleirri ferðir sem farnar hafa verið og ekki hefur verið skrifað um þær. Hvað þarf að gera til þess að fá skrifað um ferðina sína? Einstaka sinnum eru þetta einkasögur sem hefur verið skrifað um og þær farnar á eiginvegum. En það er gaman að vita af því að íslendingar eru mikið fyrir það að fara að spila þekktari velli út i heimi.
Garcia