Þegar ég var tíu ára fór ég til Þýskalands í golf ferð í tvær vikur. Ég, mamma og pabbi bjuggam á golfvellinum í geggjað flottu tveggja hæða húsi. Ég og fjölskyldan mín vorum alltaf í golfi. Pabbi þekkti einhvern golfkennara sem bjó þarna og kenndi á golfvellinum. Ég keyrði golfbíl tvisvar sinnum, ég keyrði golfbílinn og var öku maður hjá Arnari Ólafsini leikara og konunni hans og svo einu sinni með mömmu og pabba. Þegar ég fór með mömmu og pabba var pabbi að spila, ég að keyra og mamma að horfa á. Svo eitt skiptið keyrði ég dálítið lang frá mömmu og pabba og kom svo aftur eins hratt og ég gat. Þegar ég brunaði framhjá mömmu og pabba horfðu þau á eftir mér og síðan hélt ég áfram að keyra á fullu og síðan beygði ég mjög snökkt og í beyjunni þá fór ég á tvo dekk og ef ég hefði kannski hallað mér smá hefði ég geta velt bílnum. Svo þegar ég fór til mömmu og pabba og þau sögðu mér að ég hafi verið á tveimur dekkjum í beygjunni og mér brá ekkert smá því að ef ég haði dottið þá hefði ég geta meiðst illalega og brotið nokkur bein.
Og þetta var sagan af því þegar ég hvolfdi næstum því golfbíl.

Kveðja Birki