Opna breska!
              
              
              
              Um daginn spáði ég óvæntum úrslitum.  Nú er það komið í ljós að það var rétt hjá mér.  Ben Curtis óþekktur kylfingur vann þetta mót.  Það var gaman að horfa á þetta mót og vona ég að fleiri kylfingar hafi notið þess að sjá þetta mót.