Hvað finnst fólki hérna um hreyfingarlaust golf ??

Ég persónulega er mjög á móti þessu. Það er engan veginn sanngjarnt að kylfingur sem hittir braut hafi ekki tryggingu fyrir því að boltinn hans liggi vel og að hann geti slegið eðlilegt högg. Ég legg til við klúbbana að hætta þessu snobbi og átta sig á því að hreyfingarlaust golf gengur ekki upp á Íslandi.