ég og pabbi minn fórum um daginn á Þverárs goflvöllinn sem er í Eyjarfirðinum. Hann er að visu ekki skráður völlur en samt alveg ágætur. Það er víst brjálaður bondi sem akvað að breyta jörðinni sinni í golfvöll. Þetta er niu hölna völlur með mjög erfiðum holum og faranlega staðsettur, sem gerir hann svo spennandi. Eg og pabbi forum þangað i lok seinasta manaðar og forum hring. Við forum fyrstu til þriðju holu baðir a bogie. Svo for nu kallinum að farnast og naði double a næstu holu, þar sem eg naði a pari. Svona for þetta a svipaðan veg næstu holur nema þa seinustu (lenti i bönker…). Svo var það að er var með 41 högg af 34!!! En pabbi vildi ekki gefa upp sinar tölur!? Það sem skritnasta er að eg er enn ekki kominn með neina forgjöf, en pabbi er með 27! Og að eg er bara buinn að spila fra þvi i fyrra…!!! Það gæti verið nyr hvitur Tiger a leiðinni…

Stone