Eru menn allveg að tapa sér í þessu kannana rugli. Hvað fá menn út úr þessu. Þær eru hver annar vitlausari. Þurfa adminar ekki að velja úr hérna? Persónulega þá svara ég voðalega sjaldan könnun vegna þess að þetta er bara of vitlaust.