Skil ekki málið með þessa nýju golfari.is síðu. Í stuttu máli sagt þá er hún arfaslök og þvílík vonbrigði. Ég vinn við heimasíðugerð og verð því miður að segja að þessi síða er algjört djók.

Þeir kaupa heilsíðu auglýsingu í DV (oftar en einu sinni) þar sem markmiðið er að kynna síðuna og skapa einhverja eftirvæntingu (sem tókst) en klikka svo á að fylgja henni eftir með flottri og FULL tilbúinni síðu…. algjör byrjendamistök!

Sorry ef ég hljóma neikvæður en ég varð bara að fjalla um þetta.

Forsíða síðunnar segir: GOLFARI.IS - NETVERSLUN MEÐ GÓLFVÖRUR

Þarf að segja meira?
——————-