Heyrst hefur í undirheimum golfsins á Íslandi að keilismenn ætla að bjóða Goosen 10 milljónir íslenskra króna fyrir að spila með þeim í sveitakeppninni í efstu deild í sumar og einnig hefur heyrst að Helgi Birkir sé á leið til keilismanna.

Þá voru þær fréttir einnig að spyrjast út að GR-ingar ætli að sama skapi til að sjá við keilismönnum að reyna að plata Montgomerie til þeirra í sveitakeððnina en eins og sást í síðasta golf á íslandi tölublaði þá fór afspyrnu vel á með Margeiri framkvæmdarstjóra GR og Montgomerie og talað er um að miklar líkur séu að hann spili fyrir GR inga í sveitakeppninni.

Það verður svo sannarlega fróðlegt að fylgjast með gangi mála ekki satt ??