Ég er svona nýbyrjaður í þessu sporti. Byrjaði síðasta sumar og spilaði mikið þá, en það er eitt problem hjá mér. Ég slæ boltan eiginlega alltaf til hægri, hann fer ekki áfram heldur alltaf til hægri. Gæti þetta tengst gripinu? Fótastöðu?

Svo annað. Hvernig á ég að standa? á ég að standa eins og mér líður vel?

Endilega komið með önnur góð ráð fyrir Byrjendur líka!