Ég ákvað að gera grein um mjög góðan kylfing sem margir eiga það til að vanmeta. Þetta er hann David Toms sem er minn uppáhalds golfari með Tiger Woods. David fæddist Monroe, Los Angeles þann 4.janúar 1967, hann gekk í Louisiana State University og eftir nám gerðist hann atvinnumaður í golfi árið 1989. Hann hefur unnið 7 PGA titla ásamt því að vera ofarlega á öðrum mótum sem hann tók þátt í á mótaröðinni, hann hefur einnig unnið 2 BUY.COM tiltla og þar af báða eftir bráðabana. Nú býr hann í Shreveport, Los Angeles ásamt konu sinni og börnum, áhugamál hans er veið og svo að sjálfsögðu gollf. David Toms hefur sérstaklega marga og góða styrktaraðila og má þar helst nefna: Tommy Hilfiger, Cleveland Golf, Microsoft, Upper Deck, Footjoy (Titleist), KSL, Pro Tour, Shanpie, GolfDigest.com og Raython Aircrafts.
Settið hans:
Driver: Ping
3tré: Cleveland
Járn: Cleveland
SW: Cleveland 588 (56 gráður)
LW: Cleveland 588 (60 gráður)
Pútter: Scotty Cameron (Titleist)
Bolti: Titleist Pro V1
Hanski: Footjoy
Skór: Footjoy
Mér finnst hann vera góður golfari (náttúrulega á PGA túrnum) og hann spilar mjög jafnt og sigrar að sjálfsögðu stöku sinnum. Hann tók þátt í Rydernum í sumar og stóð sig með prýði þótt að Bandaríkjamenn hafi tapað fyrir Evrópu.

Kveðja bsk17