Shigeki Maruyama er einn af uppáhalds atvinnukylfingunum mínum vegna þess að hann er alltaf með bros á vör jafnvel þótt honum gangi mjög illa. Hann er eiginlega hinn fullkomni kylfingur það er að segja sálfræðilega.

Hann er fæddur 12. september 1969 í borginni Chiba í Japan.
Besti hringur sem hann hefur spilað á árinu er 63 en það skoraði hann á öðru mótinu sem hann vann á Pga mótaröðinni Virizon Byron Nelsson Classic… og það var snilld að fylgjast með honum á opna breska í sumar ég hélt með honum en þar lenti hann í fimmta sæti.

Hann er fyrsti Asíubúinn sem vinnur oftar en einu sinni á pga mótaröðinni.
Þessi mót hefur hann unnið á ferlinum : 1993 Pepsi Ubekousan [Jpn]. 1995 Bridgestone Open. 1996 Bridgestone Open. 1997 PGA Championship, Pocari Sweat Yomiuri Open, PGA Match Play Promise Cup, Golf Nippon Hitachi Cup. 1998 PGA Philanthropy Open. 1999 Bridgestone Open. 2001 Greater Milwaukee Open. 2002 Verizon Byron Nelson Classic.

Hann er einn af betri mönnum í að bjarga sér úr glompum en hann er nr. 8 á pga mótaröðinni í því.
ég er ekki bara líffæri