Annika Sorenstram er án efa langbesti kylfingur heimsins í dag.Á nýliðnu keppnistímabili í USA þá tók hún þátt í 23 mótum vann 11 þeirra og var 20 sinnum í topp tíu.Meðalskor hennar var 68,7 högg hún spilaði 76 hringi á árinu og þarf af voru 60 undir pari.Þetta eru tölur sem Tiger kemst ekki nálægt. Sem sagt yfirburðar íþróttarmaður og sýnir ótrúlegan stöðuleika. Skildi vera í Islandi einhver karl eða kvenkylfingur sem unnið hefur helming af mótum á Toyota mótaröðinni og verið í toppnum á þeim sem hann vann ekki.