Var að spá í hvenær fólk hættir almennt í golfi á haustin. Ég hætti vanalega í lok Ágúst en þá er ég orðin þreyttur eftir sveitakeppnina og skólinn byrjaður og þannig. En ég skrapp í bæinn um daginn og sá ekki betur en að GR völlurinn var pakkfullur. Ég er mjög ánægður hvað íslendingar er virkir í þessari íþrótt á haustin þótt það sé mjög kalt og mikið rok, útlendingar gætu þetta aldrei.

Kveðja

-RaggiS