Þróun golfkylfa hefur verið alveg rosaleg. Dæmi: Faðir minn keypti sér einhvern tímann Biggest big bertha fyrir nokkrum árum. Þá var hún talin alveg með roslegan haus, og ekki hægt að hitta ekki með henni. Svo eftir 3-4 fjögur er hún núna bara orðin lítil!!! Mér finnst nú að sumir hausar séu orðnir allt of stórir og tæknilegir að maður bara ruglast á þessu. Mér finnst nú að það ætti aðeins að fara að slaka á hjá þessum stórfyrirtækjum eins og Callaway, Taylor Made og Ping.
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.