Retief Goosen mín fimmta grein um atvinnukylfinga.

Suður afríski kylfingurinn
<a hef="http://www.retiefgoosen.com“>Retief Goosen</A> fæddist
3.febrúar 1969 í Pietersburg, Suður Afríku. Hann býr Bretlandi í Ascot Berkshire, en hann á líka hús í Pietersburg í Suður Afríku.
Hann giftist konu sinni Tracy í Apríl 2001. Hann er íþróttafíkill,
en þó stundar hann aðallega sjóskíði.
Hann er 180cm og 83kg.

Hann varð atvinnumaður árið 1990. Árið 2001 varð hann fyrstur utan Evrópumanna til að vinna Volvo Order of Merit mótið síðan Greg Norman gerði það árið 1982 og Fyrsti Afríkubúinn til að vinna Harry Vardon Trophy mótið.

Árið 2002 mjög vel hjá Goosen þegar að hann vann Johnnie Walker Classic sem var haldið í Perth. Hann lenti síðan í öðru sæti á Masters.

Ef þið viljið sjá árangur hans í ár getið þið ýtt <a href=”http://www.europeantour.com/players/bio.sps?iPla yerNo=9601&sOption=results_2002">hér</a>.

Hann er nú ekkert voðalega í uppáhaldi hjá mér hann Goosen en hann er nú að standa sig á evrópska túrnum þannig að mér finnst að það ætti að koma grein um hann.
——