Ryder Cup
Nú bíða næstum allir golfarar spenntir eftir föstudeginum 27. en þá hefst Ryder keppnin.
Ryder keppnin er holukeppni milli Evrópu og Bandaríkjana.
Valin eru bestu lið þeirra og er þá keppt.
Í ár verður Ryderinn haldinn a Belfry á Englandi.

Í liði Evrópu eru eftirtaldnir:

Sam Torrance
sem er fyrirliði.
Thomas Björn
Darren Clarke
Niclas Fasth
Pierre Fulke
Sergio Garcia
Padraig Harrington
Bernhard Langer
Paul McGinley
Colin Montgomerie
Jesper Parnevik
Phillip Price
Lee Westwood

Í liði Bandaríkjanna eru eftirladnir:

Curtis Strange
Fyrirliði
Paul Azinger
Mark Calcavecchia
Stewart Cink
David Duval
Jim Furyk
Scott Hoch
Davis Love III
Phil Mickelson
Hal Sutton
David Toms
Scott Verplank
Tiger Woods

Ríkisútvarpið verður með beinar útsendingar frá keppninni alla dagana en nema á laugardaginn en þá verður sýnduur bikarúrslitaleikur í fótbolta, auk þess að barnaefni verður “skotið” í dagskrána um helgarmorgnana.
Ríkisútvarpið verður þar með ca. 26 tíma af þeim 30 tímum sem áætlað er að keppnin standi yfir.

<a href="http://www.golf.is">heimildir</A>
Ég tek ekki ábyrgð á neinu sem ég segi þannig að ekki fara að skammast í mér ef að eitthvað er ekki rétt:)
——