Nú þegar Ryder Cup fer að byrja á belfry vellinum á Englandi finnst mér rétt að spurja og minnast á nokkra hluti.

1. Ætli Bandaríkjamenn verði í eins ljótum búningum og þeir voru í árið 1999…… munið þið eftir þeim….. þvílíkur hryllingur, með öllum þessum myndum af hverju… voru þetta forsetar Bandaríkjanna eða eikkað…ég man ekki.

2.Eiga Evrópumenn einhvern séns á móti þessu snilldarliði bandaríkjamanna…. Tiger Woods, Phil Mickelson, David Toms???
Eini góði maðurinn að mínu mati í liði Evrópumanna er Sergio Garcia sem er náttúrulega snillingur en hann hefur ekkert í þremenningana hér að ofan. Mickelson er snilldar holukeppnismaður, Tiger er bara snilli og David Toms spilar jafnt en lumar á nokkrum 64-63 högga hringjum.

3. ég vil líka spyrjast fyrir um hvort Sýn ætli að sýna eitthvað frá Ryder Cup…. ég veit að GR og Keilir ætla að sýna óslitið eða ætlar rúv að sýna frá þessu????
ég er ekki bara líffæri