Hvaleyravöllur Hvaleyravöllur eða keilir er völlur í hafnarfirði og er talinn af mörgum besti besti völlur á landinu og með mjög gott æfingasvæði. Hann var stofnaður fyrir 31 ári eða árið 1971 og er 27 holu völlur. 18 holu völlur og svo 9 holu æfingavöllur. parið á 18 holu vellinum er 71. Fyrri 9 eru í hrauni og eru mjög skemmtilegar, tvær par fimm og tvær par þrjú. þar er meigin atriðið að halda sér inni á braut. Seinni 9 eru opnari sem leyfir meira að það sé farið útí “röffið”. ein par 5 og tvær par 3. nokkrar holur eru við sjóinn sem tryggja gott útsýni yfir seltjarnarnesið en þó mjög oft mikinn vind. Ég hvet alla þá sem vilja spila á góðum velli og góðum grínum að fara á hvaleyrina þar sem að þetta er mjög góður völlur.
<a href="