Síðast sumar lækkaði ég mig nokkuð mikið án þess að vera að æfa mig mikið en högglengdin jókst nokkuð. Aðalástæðan fyrir lengri högglengd held ég að sé vegna lyftinga en ég fór að lyfta fyrir tímabilið. Ég náði að fylgja betur eftir sveiflunni og hún varð stöðugri. Sem sagt golf og lyftingar geta farið saman en passa skal að taka ekki of þungar þyngdir. Stutta spilið var það eina sem ég æfði en það en á vellinum mínum(GHG) er ekki “driving zone” og bara eitt stykki æfingargrín.Ég fór úr 28 niðrí 23.6 og var aðeins að spila aðra hverja viku.
Klúbburinn hefur sett upp net en ég tel að það sé ekki nægjanlegt þar sem ekki fæst rétta tilfinningin fyrir högginu þar ekki sést ferill kúlunnar.