Adam Scott hafði betur á Elsaranum Minn maður Ernie Els, var í þessu að tapa fyrir Adam Scott. Scott vann Els á þriðju holu í bráðabana. – Voru þeir jafnir eftir 3. umferð en 4. umferð var felld niður af orsökum veðurs. Fóru þeir því í bráðabana þar sem að Scott hafði betur á 3. holu. Höfðu þeir leikið 8 holur og voru jafnir á 10 höggum undir pari þegar ákveðið var að aflýsa lokahringnum vegna veðurs.

Mótið þetta er hluti af Asíumótaröðinni en Ernie átti var magakveisu að stríða. – Þetta sagði Els í fréttaviðtali:

Maturinn á kínverska veitingastaðnum fór illa í mig. Ég hefði ekki getað leikið ef ástandið hefði ekki lagast eftir nóttina. Ég hélt engu niðri en það kom sér vel að fá tveggja tíma hlé og ég hef ekki áður þurft að fá lækni til þess að sprauta mig í miðri keppni.
The Anonymous Donor