Einum hugara datt í hug að skrifa um golfvelli sem maður hefur spilað á úti.Ég ætla að skrifa um golfvöllinn í Swiss (Genf) en hann er snobbaður í háum gæðaflokki en það kostar milljón minnir mig í inntökugjald en svo er bara hálf á ári,BTW þú mátt ekki hætta í klúbbnum.Veitingaskálinn er svona svipað og með þeim flottustu á Íslandi hef aldrei farið á neinn jafn flottan veitingastað.Níunda og átjánda grínin eru samfelld og menn sem unnu þarna eru held ég menntaðir í þessu og grínin eru mjög slétt og vel slegin að ég fékk spuna í hverju skoti.Margar glompur eru á vellinum og teigarnir eru ekkert verri.Brautirnar voru lúmskar t.d. með halla í röffið.Það voru svona 5 metrar af röffi og svo tré hátt hátt upp í loft en maður týndi kannski 2 boltum en ég hef ekkert meira ad segja um þennan völl,skrifa kannski eitthvad um golfvöllinn í Allicante á Spáni en endilega skrifið eitthvad um velli út í löndum.