Ég er ad velta fyrir mér hvernig kylfur menn eru með í dag. Hvernig poka klæðanað, hanska, kúlur, hvada klúbb þeir eru í og hvar þeir versla sínar golfvörur???

Ég er kannski ad fara ad kaupa mer ping s59 járn (en er með Ben Sayers járn nuna).

Pokinn er líka Ben Sayers og tré líka.

Ég er í Galvin Green galla og Spalding skó.

Mizuno hanska.

Spila með Callaway boltum og Pro V1.

Ég er í GK (Keili) svo kaupo ég bara golfvörur (er ad fara kaupa kannski sett á eBay)en annars svona smotterí í golfbúðinni.