Hæ. Ég á heima í eyjum og þannig eru mál þar að völlur hjá okkur er lang,lang bestur á landi og kom lang best út eftir sumarið, ástæðan er éflaust sú að lítið var um frost og snjó. Ég er ekkert að monta mig af vellinum okkar sko, en allar 18 holurnar á allvöru´grínunum voru oppnuð eitthvað um 10 apríl að mig minnir.. Ég var að spila hann um daginn, sem ég get ekki oft gert því ég er í skóla í rvk en ég hef aldrei spilað á jafn góðum velli svona árla sumars. Grínin (14,15,16 og 17) eru ótúlega góð þarna vestast við hamarinn og ég man ekki eftir jafn góðu grasi á vellinum.
Svo er líka nýbúið að stækka skálan um heilann helling og golfhermirinn er búinn að fá sitt pláss í lokuðu herbergi. Einnig er hægt að fara upp á aðra hæð þar sem hægt er að ganga út á svalir og fulgjast með 18. flöt.
Ég mæli með að allri komi til eyja og spili þar svona til að koma sér í gang fyrir sumarið. :)