Golf sumarid 2004
Heilir og saeli felagar, sa ad menn voru ekki a eitt sattir vid hve litid er skrifad og ekki mikil umraeda. Eg skrifa nu sjaldan en akvad ad taka af skarid. Vildi bara varpa nokkrum hugleidingum fram a sjonarsvidid.
Fyrsta stigamotid a arinu fer fram a Korpunni sidustu helginna i mai. Personulega hef eg aldrei tekid tatt I moti tar en spila tar nokkrum sinnum. Er ekkert lamb ad leika vid a oftustu teigum. Mig minnir ad Heidar hafi sigrad tar i fyrra og kemur Spanarmeistarinn eflaust tviefldur til leiks fyrir tetta timabil. Tad verdur skemmtilegt ad sja hvejir koma sterkir til leiks I sumar en frekar mikid hefur borid a monnum I vetur, nu sidast nokkrir solid hringir hja Magga Lar og felogum a tvi tyska. Gaman einnig ad sja ad Orninn er kominn a flug og tann mann er erfitt ad hemja I studi. Allavega eg aetladi ekki ad fara telja upp menn en aetla henda nokkrum fram a sjonarsvidid sem geta verid massivir I sumar. Tid megid sidan ad sjalfsogdu baeta vid tennan lista en tetta er bara svona of the “top of my mind”. Fyrir utan fyrrnefndu leikmenn ta ma ekki gleyma atvinnumonnunum okkar, Bigga, Ola, Bjogga, hendi lika fram Ulfari og hver veit nema einhverjir kennarar lati ljos sitt skina I sumar…..teir vita hverjir teir eru…. Nu ad sjalfsogu landslids hopurinn (undirritadur medtalinn) nenni ekki ad telja ta alla upp en eg held ad flestir viti hverjir tad eru. Gaman vaeri ad heyra hvort menn vita um eihnhverja sem eru nalaegt teim hop og eru bunir ad vera duglegir ad aefa sig. Eg aetla henda fram godvini minum Birni Halldorssyni(setja sma pressu a hann)…..
Jaeja eg er nu buin ad nefna marga en tetta stefnir I afar skemmtilegt sumar og hlakka eg gridarlega mikid til….
Gaman vaeri ad heyra skodun manna a sumrinu, eru menn ekki jakvaedir og bjartsynir.
Landsmotid – Holukeppnin – Sveitakeppnin
Allt ad verda vitlaust….

Ja ekki ma gleyma Sveitakeppninni, uff tad verdure gaman ta ad taka Keilismenn a heimavelli…. Jaeja eg verd ekki latin I fridi med tessa yfirlysingu… En sveitakeppnin verdure eflaust massiv GKG-GK-GR-GKJ-GS er ekki GS annars tarna lika…. Uff onnur yfirlysing(sorry Orn)

Anyway eg vona ad tetta se lesilegt, er ekki haegt ad breyta um stafinna her a bokasafninu… Bids afsokunnar ef eg hef modgad einghverja med tvi ad minnst ekki a ta, en va eg minntist a ansi marga……….

Kaer kvedja og med von um sma vidbrogd og umtal her……….

Otto Sig