Ég var að horfa á fréttir á Rúv í gær og þá kom frétt um að Golfklúbbur Reykjavíkur var að byggja nýtt æfingarskýli! Síðan var formaðurinn Gestur Jónsson spurður hvað þetta skýli kostaðir og gaf hann það upp að skýlið með öllu kostar 105.000.000 ISK. Nú veit ég að það er mikil eftirspurn eftir ingöngu í klúbbinn og væru þessi peningar ekki betur varnir í nýjan völl? Mér finnst þetta allveg hræðilegt að vita til að stjórn þessa klúbbs samþykki æfingarskýli sem kostar þessa fjárhæð. Mér persónulega finnst peningunum illa varið. En sjálfur er ég búinn að kíkja á smá hluta af teikningu skýlisins og er engu til sparað!
Þarf t.d. að vera 4 básar sem kúlurnar koma að sjálfum sér? Er einhver markaður fyrir það? Endilega segið mér eitthvað sniðugt og ykkar álit?