Tiger Woods var með sigurinn í höndumum á Dubai mótinu sem haldið var um helgina, en þegar hann kom á 18.holu fékk han Double Bogey og klúðraði því allveg og tók Daninn Thomas Bjorn sigurinn af honum. Tiger endaði þannig í 2. sæti á 20 höggum undir pari eftir Bjorn sem var 22 höggum undir pari. Í 3 og 4 sæti var Harrington og Woosnam. Í viðtali sagði Bjorn að þetta hefði verið besta frammistaða hans á lífinu en Tiger sé samt besti golfleikari heims þrátt fyrir þetta stóra klúður á 18.holu.