Ég er búin að vera í golfi í 5 ár og ég spilaði golf þegar það var ekki búið að finna upp plastakkana… Sagt er að þessir plasttakkar séu eitthvað betri en stáltakkarnir fyrir grasið?? ekki get ég séð hvernig það getur verið?? þeir eru miklu breiðari þannig að í staðin fyrir pínkulítið gat kemur bara stór hola… Mér finnst að það ætti ekki að banna stáltakkana, bæði gefa þeir meira grip og eru betri fyrir grasið. Hvað finnst ykkur???