Nú ætla ég að fjalla stuttlega um kylfinginn Craig Stadler eða “Rostunginn” eins og hann er stundum kallaður. Þessi kylfingur er frekar þungur og feitur og það er kannski ástæðan fyrir því að hann hafi fengið gælunafnið Rostungurinn. En nóg um það.

Craig Stadler fæddist 2. júní 1953 í San Diego í Kaliforníu. Núna býr hann í Denver í Colorado ásamt konu sinni Sue og eiga þau tvo stráka saman. Synir þeirra heita Kevin og hann fæddist 5. febrúar 1980 og hinn heitir Chris og er fæddur 23. nóvember 1982. Hann varð stúdent frá Háskólanum í Suður-Kaliforníu árið 1975 þá 22 ára gamall. Á því sama ári gerðist Craig atvinnumaður í golfi en árið 1977 eða tveim árum síðar fór hann á PGA Tour mótaröðina. Aðal áhugmál hans eru veiðar, vínsöfnun og Colorado snjóflóð (Colorado Avalanche).

Ég hef lítið séð til Craig Stadler á golfvellinum þannig að ég get ekki sagt um hvort að hann sé skemmtilegur eða leiðinlegur spilari en ég býst við að þessi spilari sé alveg fantafínn. Á þessu ári hefur hann þénað $44830 og er hann í 178. sæti á peningalistanum á PGA mótaröðinni. Besti hringur hans á árinu var 69 högg á öðrum hring á Nissan Open.

Nú kemur smá c/p af helstu sigrum hans. Smellið h ér og þá sjáiði HEIMILDIR!

PGA TOUR Victories

1980 Bob Hope Desert Classic, Greater Greensboro. 1981 Kemper Open. 1982 Joe Garagiola-Tucson Open, Masters Tournament, Kemper Open, World Series of Golf. 1984 Byron Nelson Golf Classic. 1991 THE TOUR Championship. 1992 NEC World Series of Golf. 1994 Buick Invitational of California. 1996 Nissan Open.

Best PGA TOUR Finishes

1–1980 Bob Hope Desert Classic, Greater Greensboro. 1981 Kemper Open. 1982 Joe Garagiola-Tucson Open, Masters Tournament, Kemper Open, World Series of Golf. 1984 Byron Nelson Golf Classic. 1991 THE TOUR Championship. 1992 NEC World Series of Golf. 1994 Buick Invitational of California. 1996 Nissan Open.

Jæja ég hef ekkert meira að segja um þennan kylfing.

Kveðja
Geithafu