Ég var bara að spá hvernig fólki litist á fjaraðild hjá golf klúbbum í kringum höfuðborgarsvæðið. Núna eru Leynir, Hella, Leiran og Grindavík að bjóða þetta á misjöfnu verði. Það skrítnasta sem ég hef heyrt er það að Grindavík eru að bjóða uppá sömu fríðindi og Leiran á 4.000 þúsund kr afslætti.
En eitt líka er einhver markaður fyrir þetta? Sjálfur mundi ég allveg sætta mig við að keyra í 30 mínutur til að komast í golf!
Það væri líka gaman að heyra frá einhverjum sem eru í svona fjaraðild, segja frá hvernig er að komast að um helgar og svona ?
Endilega látið í ykkur heyra!