Það er alltaf gaman að geta æft sig líka á veturnar en það er
ekki mjög skemmtilegt því að golfklúbbarnir geta bara ekki
reddað stóru húsnæði eða tíma því ekki. Það sem er núna er
hjá flestum klúbbum bara ekkert pláss. Eins og t.d. hjá Keili er
þetta eitthver lítil skítahola sem maður getur varla sveiflað
kylfu í. Síðan púttgrínið hrillungur og ekkert gaman að vera
þarna. Þarna er einginn nú til dags því að það nennir einginn
að vera í svona skítaholu. GK var með ágætt svæði eitt
sumarið en það var bara leiguhúsnæði. Þeir í stjórn GK verða
að gera eitthvað í þessum út af þessu.