Besta kvengolfari i heimi Annika Sörenstam er buinn ad samtykja ad vera med i “The Bank of America Colonial” 19-25 Maj. Thetta er i fyrsta skipti sem kona er med i “The Bank of American Colonial” motinu og i fyrsta skipti sem kona keppir a PGA motarodinni sidan 1945 thegar kona ad nafni Babe Zaharias var med i The Los Angeles Open. Nick Price vann motid i fyrra a 13 undir pari en árid ádur var thad Sergio Garcia sem vann motid sem einnig var hans fyrsti sigur a motarodinni.

En spurninginn er hvort ad besta konan i heiminum i golfi hafi einhvern séns i bestur karlana, ég meina vollurinn i the Colonial er 7080 yardar eda rumir 6300 metrar a medan vellirnir a LPGA motarodinni eru mun mun styttri.

Thad er ekki nog med ad karlarnir slái lengra enn konurnar, their er oftast nákvæmari i járn höggunum og betri í stutta spilinu. Samkeppnin hja körlunum er lika miklu meiri en hja konunum thannig ad thad eru miklu meiri kröfur a theim en hja konunum, thannig ad i sjalfum ser eru their ad spila nokkrum levelum fyrir ofan konurnar.

Hvad finnst ykkur er eitthvad vit i thvi ad konur séu ad reyna fyrir sér a PGA motarodinni? Eda eiga thær kannski einhvern séns?

kvedja

Siggi R.
peace out