Nýr heimslisti var að koma og ég ætla aðeins að tala um hann.
Tiger Woods er náttúrulega í fyrsta sæti ( döö ), svo kemur Philli í öðru og Ernie í þriðja. Það sem kemur mér á óvart er að David Duval er búinn að falla niður í 17.sæti, sem þýðir að hann er ekki búinn að spila vel þetta ár og að Nick Price ( gamla brýnið ) er í 12.sæti! En hérna koma fyrstu sætin í heimslistanum:

1. Tiger Woods ( USA )
2. Phil Mickelson ( USA )
3. Ernie Els ( SAF )
4. Sergio Garcia ( SPN )
5. Retief Goosen ( SAF )
6. David Toms ( USA )
7. Vijay Singh ( FIJ )
8. Padraig Harrington ( IRE )
9. Davis Love III ( USA )
10.Colin Montgomerie SCO ).

Því næstir koma t.d. Chris Dimarco, Nick Price o.fl.
Það sést að Bandaríkjamenn eru með vinninginn pg því næst kemur Suður-Afríka. Mér finnst nú skrítið að hann Mikki sé ennþá í 2.sæti:-)
Takk fyrir mig
- Links
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.