Ég var að velta því fyrir mér þegar maður tekur þátt í móti sem er ekki punktamót. Kylfingar eru reiknaðir með forgjöf eftir USGA kerfinu, og það er Stableford kerfið, já þú spilar í móti sem er ekki stafleford mót. ætli að það muni ekki einhverju á vengjulegu forgjafar kerfi og stableford kerfinu. Tek dæmi. Ég spilaði í móit í sumar og forgjöfin mín er 0. Þetta mót var án forgjafar og með forgjöf. Ég fékk forgjöfina -2 en var samt ekki að spila stableford. Ég er ekkert á móti þessu kerfi en þetta er bara svolitið skrítið.
Hvað finnst ykkur?