Var ad velta fyrir mer hvad islenskum golfurum finnst um pressuna sem er verid ad setja a Agusta National um ad hleypa inn kvenkyns medlimum.

Ef tid vitid ekki hvad er i gangi ta er tetta i stuttu mali svona: Eg aetla bara ad flegja tessu svona fram, tad sem eg man en tetta er a golf.com og ut um allt, jafnvel i mbl. veit tad ekki.

Tad er kona sem heitir ad mig minnir Martha, Burke. Hun er einhver formadur fyrir kvennrettinda samtok i USA. Hun vill ad Agusta National hleypi inn kvenn medlimum. Hun er buin ad hota medal annars sponserum, og klubbnum sjalfum ef tetta verdur ekki gert. Hun vill ad PGA tourinn vidurkenni ekki Masters sem eitt af stormotunum. Vegna tessa hotana verda ad eg held engin auglysinga hle a Masternum 2003 tvi ad teir akvadu ad hjalpa sponserunum, sem eru mjog fair ad sleppa vid allt vesenid sem tetta er ad skapa.

Hvad finnst ykkur.

Personulega finnst mer ad klubburinn sem er buin ad vera einkaklubbur med adeins karl medlimi fra stofnun eigi ad rada tessu sjalfir.
Eg er nu engin karlremba en eg verd ad segja ad eg eg myndi stoltur ganga i klubb sem tennan.

ps. ef eg for ekki med allar stadreyndir rett ta bidst eg afsokunnar.

Kaer kvedja Otto Sig.