Annað kvöld, 21. febrúar verður almyrkvi á tungli.

Fjörið byrjar kl 01.43, almyrkvinn verður frá 03.01 - 03.51, og þetta verður búið kl 05.09.

Þeir sem missa af þessu verða að bíða í tæp þrjú ár eftir að næsti almyrkvi sjáist frá Íslandi.

Vonum að veðrið verði gott!

http://sunearth.gsfc.nasa.gov/eclipse/LEmono/TLE2008Feb21/image/TLE2008Feb21-GMT.GIF